Græn, vistvæn og sjálfbær hönnun poppar upp um allan heim um þessar mundir.
Bæði vöruhönnuðir og Arkitektar keppast við að koma með skemmtilegar lausnir á vistvænan hátt í vörum og byggingum.
Húsið hér að neðan kallast Sky Garden og er eftir arkitektana Jorge Hernandez og Daniel Libeskind.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli