divider

divider

Innblásturinn :)

Þegar ég var að vinna í lokaverkefninu mínu í Lhí, þá byrjaði ég að vinna með þríhyrninga í pappír... gerði ýmsar tilraunir sem hefðu getað endað allavega...og mig hefur alltaf langað til þess að halda svolítið áfram með þær tilraunir og hugmyndir sem komu í ferlinu :)

Á mynd 1 eru nokkrar tilraunir frá mér... en fyrir neðan eru myndir af ótrúlega fallegum ljósum sem unnin eru útfrá sömu pælingu... ég er alveg heilluð :)

Nú klæjar mig í fingurnar að byrja aftur að baksa aðeins í þessu :)




Engin ummæli:

Skrifa ummæli