Hellur eru margnota glerdiskar eftir hönnuðina Guðrúnu Valdimarsdóttur og Öldu Halldórsdóttur en þær hönnuðu vöruna í samstarfi við glerverksmiðjuna Samverk.
Hellur er til í tveimur mismunandi pakkningum með mismunandi litasamsetningu.
Skemmtileg hönnun og fallegir diskar fyrir hvaða tækifæri sem er :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli