divider

divider

Ilan Dei

Þessi húsgagnalína eftir Ilan Dei ber nafið "Namibia Credenza".
Hönnunin er innblásin af ferðum hans við jaðar eyðimarkarinnar í Namibíu og línan skartar skenk, hliðarborði og fráleggs-borði sem öll hafa eitthvað sem hönnuðurinn tengir við Namibíu.
Verkin koma öll á óvart á einhvern hátt :)




skemmtilegt hvernig skápurinn kemur manni á óvart þegar hann er opnaður :)



Botninn á borðinu hefur spegil sem speglar undir borðplötuna og sýnir leyndarmálin sem þar eru :)
Ég er skotin í conseptinu :)


Fráleggs-borðið geymir sitt leyndarmál í rammanum sem tengir borðlappirnar saman niðri við gólf :)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli