divider

divider

Tjöld sem skera sig úr! :)

Þetta er ekki beint jólaleg færsla... frekar bara svolítið sumarleg. En ég gat ekki annað en kynnt þessi fáránlega flottu tjöld fyrir ykkur! 
Tjöldin skemmtilegu hér fyrir neðan eru öll framleidd undir merkinu FieldCandy... en það eru þau svo sannalega! - Tjöldin frá FieldCandy falla ekki inní tjald-hópinn á tjaldstæðum og eru ekki beint í felulitunum. Tjödlin eru öll þannig að allir taka vel eftir þeim, enda annaðhvort með mjög trylltum mynstrum eða myndum sem við erum ekki vön að sjá á tjöldum. :) 

Ég er nú þegar búin að velja svona fimm tjöld sem ég væri alveg til í að eignast :)


Þetta gæti verið frábær hugmynd að jólagjöf :) 
Ég ætti nú kannski að láta ykkur vita að tjöldin eru öll framleidd í takmörkuðu upplagi :) 









Engin ummæli:

Skrifa ummæli