Líklegast eru einhverjir sem eiga eftir að baka piparkökur.
Fyrir þá sem eiga það eftir ættu kannski að prufa að gera nokkur svona MINI-piparkökuhús sem smellpassa á fallega stellið sem dregið er fram fyrir heita kakóið um jólin :)
Það skapar pottþétt góða stemmningu að bjóða svona með kaffinu og kakóinu :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli