divider

divider

Jólatré - jólaföndur

Þessi tími árs er uppáhalds hjá mér. Kósýheit, kertaljós, fallegt jólaskraut, bakstur, föndur og allar fallegu samverustundirnar sem ég á með börnunum mínum. Yndislegt. 

Hér fyrir neðan er skemmtileg hugmynd af fallegu jólaföndri sem má jafnvel gera með börnunum sínum...allavega eldri börnunum :) 
Það sem þarf eru fallegur hringur, nokkrar tegundir af spón og tvinni/girni. 

Fallegur skógur sem verður til :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli