Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt verkefni sem var hrundið af stað í New York fyrir um tveimur vikum síðan :)
Verkefnið kallast Dead Drops og þarna er um að ræða nafnlaus, netlaus skjalagleymsla á opinberum stöðum.
Þetta eru í raun bara USB lyklar sem fólk getur tengt sig við og bæði geymt eða náð í file-a á :)
svolítið skemmtilegt :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli