Hérna eru blúnduhúsgögn eftir Marcel Wanders. Ef þú vissir það ekki, þá er allt til í dag. Mér þykja þau mjög falleg fyrir augað, veit ekki með notagildið á hinu hefðbundna heimili.
Crochet Chair
Crochet Lamp
Crochet Table
Annars er þetta eitthvað sem ég gæti hugsað mér að eiga.Ef einhver vildi vera svo æðislegur og demba sér í að búa til eitt svona teppi og gefa mér, þá myndi ég örugglega brosa allan hringinn í heilt ár. Ég legg amk ekki í það...ennþá.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli