Poki er hannað af þeim Holm Giessler & Jennifer Heiman og er sería af húsgögnum sem öll hafa það sameiginlegt að hafa skúffu sem hefur ekki botn heldur poka.
Að mínu mati er þetta ótrúlega falleg samsetning á við og textíl og alveg ótrúlega vel heppnað :)
Ég er mjög skotin í þessu :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli