Ég var ábyggilega ekki búin að sýna ykkur þetta gull og gersemi. Þvílíka Djásn sem þetta borð er.
Er búin að horfa á það núna í um ár og græt næstum alltaf... yfir því að eiga það ekki.
Borðið ber nafnið Shuffle Table og er eftir norska hönnuðinn Miu Hamborg. Framleitt af danska fyrirtækin &Tradition
Þetta borð er svo mikið ÉG eitthvað.... LOVIT!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli