divider

divider

Glæný íslensk hönnun


Nú á komandi Hönnunarmars mun Dyggðapúðinn verða kynntur til leiks. 
Dyggðapúðinn er beint framhald af Dyggðateppinu og hefur verið framleitt frá árinum 2007. 
Dyggðateppið hefur síðan orðið klassík og er vinsælt í gjafapakkann, sérstaklega fyrir brúðkaup og fermingar. Púðinn verður unninn á sama hátt og teppið og í sömu þremur litum, sem eru grátt, brúnt og svart en í fyrsta upplagi verður púðinn bara framleiddur í svörtu. Hugmyndin á bakvið Dyggðateppið km frá íslenskri útsaumuðu rúm-ábreiðu þaktri dyggðum þess tíma, táknuð með konum frá byrjun 18. aldar. Ef þú vilt vita meira, getur þú farið á Þjóðminjasafn Íslands og skoðað þessa fallegu rúm-ábreiðu sem var innblástur Dyggðateppisins. 

Hægt er að For-kaupa púðann, eða styrkja framleiðsluna (og þar með fá eitthvað fyrir), með því að kíkja á síðu hönnuðarins en þar er hægt að fjárfesta í hönnuninni og þar með hjálpa hönnuðinum að fá pening fyrir fyrstu framleiðslu og sýna á hönnunarmarsi. ;) 




Engin ummæli:

Skrifa ummæli