divider

divider

Ljós og skuggar

Japanski listamaðurinn Kumi Yamashita hefur skapað ótrúlega falleg listaverk með því að nota einföld form og hluti ásamt ljósi sem lýsir á verkið sem skapar þessa ótrúlegu skugga. 
Mikilfenglegt verk. 
Listamaðurinn notar eitt ljós á hvert verk sem lýsir upp frá hlið þannig að skuggamyndir myndast út frá þeim hlutum sem hann notar. Skuggamyndirnar mynda silúettur af andlitum og fólki. 
Listamaðurinn býr og sýnir í New York og kallar hann þessa sýningu Light&Shadow.

Ég er hugfangin af þessu! :) 














Engin ummæli:

Skrifa ummæli