divider

divider

2 dagar í jólin - Að leggja á borð.

Nú eru jólin nánast bara komin. Margir þeir sem að vinna hjá opinberum stofnunum eru komnir í frí...enda ágætis helgarfrí svona rétt fyrir jólin. 
Ég býst við því að margar húsmæðurnar séu farnar að huga að kvöldverðarborðinu á aðfangadag. 
Margir hafa lítinn pakka á disknum fyrir fjölskyldumeðlimi að opna fyrir matinn. 
Aðrir eru með möndlugjöf eftir matinn. 
Hér fyrir neðan á fyrstu myndinni er einhver smá texti settur inn í servíettuna... einhver kveðja til þanns sem situr í þessu sæti. - það er líka falleg hugmynd sem kostar ekkert :) 

Ég er svolítið skotin í að skreyta með greninu. 
En það eru fullt a möguleikum í uppdekkingu á borðum. Hér koma nokkrar hugmyndir. 










Engin ummæli:

Skrifa ummæli