Mig hefur alltaf langað til að hafa falleg fuglahús í garðinum mínum. Nú er þessi árstími að koma þar sem allir eru glaðir og nýta tímann sinn meira úti. Og þegar maður er mikið í garðinum er auðvitað ekkert leiðinlegt að vera með fallegan garð ;) Og eitt stykki fuglahús veitir alltaf einhverja skemmtilega stemmningu :)
Hér fyrir neðan (og ofan) má sjá nokkur falleg, sniðug og jafnvel líka ópraktísk fuglahús sem fegrað geta hvaða garð sem er :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli